top of page

Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur



Föstudaginn 21. mars 2025 voru styrkir velferðarráðs Reykjavíkur afhentir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.


ME félag Íslands hlaut styrk að upphæð 250.000 kr.

Alls bárust 62 umsóknir um styrki í ár og hlutu 23 félög styrk.


Styrkurinn er veittir til að styðja við gerð fræðsluefnis um veik börn og ungmenni en þeim hefur fjölgað mjög eftir Covid-19 faraldurinn.


Stefnt er að því að halda fyrirlestra í leik- og grunnskólum landsins, sem eru til í að taka á móti okkur. Upptöku á fyrirlestri og fræðsluefni verði svo hægt að dreifa víðar.


Helga Edwardsdóttir varaformaður, tók við styrknum fyrir hönd ME félags Íslands. 




 

Comments


Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620 2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartími:
Eftir samkomulagi.

Viðtalstíma er hægt að bóka í síma 792 3828 eða í tölvupósti á netfangið: 
mefelag@gmail.com

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
bottom of page