Search
NICE leiðbeiningar á íslensku um greiningu og meðhöndlun á ME sjúkdómnum.
- ME félag Íslands
- Sep 14, 2022
- 1 min read
Updated: Sep 15, 2022

ME félag Íslands fékk leyfi frá NICE National Institute for health and care, til þess að þýða NICE leiðbeiningarnar um greiningu og meðferð á ME sjúkdómnum. Íslenska þýðingin var unnin af SKJAL ehf. og er þýðingin hér á heimsíðu ME félagsins.
Comments