top of page

NICE birtir nýjar leiðbeiningar um meðferð á ME sjúkdómnum.

Nýju leiðbeiningarnar eru gjörólíkar þeim gömlu og því er mikilvægt að læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk kynni sér þær vel og innleiði þær í meðferð á ME veikum. Fram kemur í leiðbeiningunum að HAM og þolþjálfun séu alls ekki boðleg sem meðferð á ME veikum. Einnig kemur fram mikilvægi þess að sjúklingar haldi sig innan sinna orkuramma þ.e. að þeir læri Virkniaðlögun.





Comments


Fréttir
bottom of page