Myndir - Long Covid Kids Rocks herferðin

Long Covid Rocks, steinvala eftir steinvölu
15.-31. mars 2025
Í tilefni af alþjóðlegum Long Covid degi þann 15. mars, tók ME félagið og hellingur af fólki á Íslandi þátt í fjölþjóðlega átaksverkefninu Long Covid Rocks út mánuðinn. Það var gert til að vekja athygli á alvarlegum áhrifum Long Covid, meðal annars á börn. Markmið átaksins var að draga fram í dagsljósið þær áskoranir sem börn með Long Covid standa frammi fyrir. Auk þess að bæta skilning almennings og hvetja hið opinbera til aðgerða.
Sjá fréttatilkynningu hér
Comments