Viðtal við Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfara í Síðdegisútvarpinu
Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari glímir við langvinn einkenni Covid en Gunnar veiktist að Covid 19 um jólin 2020 og hefur nú verið greindur með ME sjúkdóminn.
Gunnar gagnrýnir heilbrigðiskerfið að engin eftirfylgni sé með þeim sem sitja uppi með langvinnar eftirstöðvar Covid 19 sýkingar og kallar eftir því að vísinda – og heilbrigðisstarfsfólk rannsaki þetta frekar. Gunnar kemur til okkar í þáttinn í dag.
Commentaires