top of page

Glímir við langvinn einkenni Covid




Viðtal við Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfara í Síðdegisútvarpinu


Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari glímir við langvinn einkenni Covid en Gunnar veiktist að Covid 19 um jólin 2020 og hefur nú verið greindur með ME sjúkdóminn.

Gunnar gagnrýnir heilbrigðiskerfið að engin eftirfylgni sé með þeim sem sitja uppi með langvinnar eftirstöðvar Covid 19 sýkingar og kallar eftir því að vísinda – og heilbrigðisstarfsfólk rannsaki þetta frekar. Gunnar kemur til okkar í þáttinn í dag.


Commentaires


Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620 2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartími:
Eftir samkomulagi.

Viðtalstíma er hægt að bóka í síma 792 3828 eða í tölvupósti á netfangið: 
mefelag@gmail.com

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
bottom of page