top of page

Fréttir Stöðvar 2 um ME og Covid


Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var rætt við Pétur Magnússon, forstjóra Reykjalundar, um framtíðarhorfur Covid smitaðra. Nú virðist nokkuð ljóst að einhver hluti sjúklinga á við langvarandi veikindi að stríða og í augnablikinu bíða 30 þeirra eftir að komast í endurhæfingu á Reykjalundi.

Einnig var rætt við Guðrúnu Sæmundsdóttur, formann ME félags Íslands. Hún sagði frá því að nokkrir Covid sjúklingar hafi nú þegar haft samband við félagið og leitað upplýsinga.


Fréttir
bottom of page