top of page

Aðalfundur 2016


Aðalfundur ME félags Íslands 2016 verður haldinn laugardaginn 8. október næstkomandi.

Fundurinn hefst klukkan 14:00 og verður á 3. hæð á Háaleitisbraut 58-60, inngangurinn sést á myndinni.

Lagabreytingatillögur skulu hafa borist stjórn félagsins minnst 10 dögum fyrir aðalfund.

Óskað er eftir framboðum í stjórn.

Athugið að núverandi formaður þarf að hætta núna þótt tímabili hans sé ekki lokið og því þarf að kjósa nýjan formann.

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

  2. Skýrsla stjórnar

  3. Endurskoðaðir ársreikningar félagsins lagðir fram

  4. Umræður og afgreiðsla á skýrslu stjórnar og ársreikningum

  5. Upphæð árgjalds ákveðin

  6. Lagabreytingar

  7. Kosning stjórnar samkvæmt 9. grein (ath. nýr formaður kosinn)

  8. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

  9. Kosning nefnda

  10. Önnur mál

Bestu kveðjur,

Stjórn ME félags Íslands.


 
 
 
Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620 2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartími:
Eftir samkomulagi.

Viðtalstíma er hægt að bóka í síma 792 3828 eða í tölvupósti á netfangið: 
mefelag@gmail.com

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
bottom of page