Jul 14, 2018
Loksins blóðprufa?
Flestir sem þekkja eitthvað til ME vita að það sem einna helst hefur háð sjúklingum er að ekki er til próf sem hægt er að nota til...
Jun 21, 2018
ME í breska þinginu
Skoska þingkonan og vísindakonan Carol Monaghan, MP, ávarpaði í dag neðri deild breska þingsins (House of Commons) þegar hún stóð fyrir...
May 12, 2018
Alþjóðadagur ME - Akureyri
Í dag, 12. maí, er ME félag Íslands á Glerártorgi í tilefni alþjóðlegs vitundarvakningardags ME. Nú þegar höfum við hitt nokkra sem fengu...
Apr 11, 2018
1. maí - kjarabarátta öryrkja
ME félagið er þátttakandi í starfi Öryrkjabandalags Íslands og hér er bréf frá formanni ÖBÍ vegna 1. maí: Það skiptir miklu máli að við...
Mar 22, 2018
PACE loksins hrakið?
Í dag birtu margir fjölmiðlar í Bretlandi fréttir um það að svo virtist sem niðurstöður PACE rannsóknarinnar standist ekki skoðun. Þetta...
Mar 20, 2018
Aðalfundur 2018
Vegna formgalla við framkvæmd aðalfundar í síðasta mánuði er nú að nýju boðað til aðalfundar félagsins 2018. Hann verður haldinn...
Dec 8, 2017
UNREST tilnefnd til Óskarsverðlauna?
Heimildarmyndin UNREST sem fjallar um líf með ME er komin í undanúrslit fyrir Óskarsverðlaunin. Það er að segja; hún er ein 15 mynda sem...
Nov 30, 2017
Rituximab rannsóknin brást vonum
Undanfarin ár hefur norsk rannsókn á krabbameinslyfinu Rituximab vakið alþjóðlega athygli og niðurstöðunnar verið beðið með mikilli...
Sep 27, 2017
Viðtal við formanninn
Vísir tók formann félagsins, Guðrúnu Sæmundsdóttur í viðtal í tilefni ráðstefnunnar á Grand hóteli þann 28. september 2017. Hún kemur inn...
Sep 22, 2017
Akureyrarveikin
Herdís Sigurjónsdóttir er varaformaður ME félags Íslands. Í þessari grein segir hún frá Akureyrarveikinni sem geysaði á Íslandi um miðja...