Jan 26, 2020
Áhugavert viðtal í Morgunblaðinu
Í Morgunblaðinu í dag birtist mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME. Einnig er rætt við...
Jan 23, 2020
Viðtal í Ríkisútvarpinu
Í Mannlega þættinum á Rás 1 Ríkisútvarpsins var rætt við Friðbjörn Sigurðsson lækni og Guðrúnu Sæmundsdóttur formann ME félags Íslands í...
Jan 22, 2020
ME á læknadögum 2020
Það urðu aldeilis tímamót í sögu ME á Íslandi þegar málþing um ME var haldið á Læknadögum í Hörpunni nú í vikunni. Málþingið var mjög vel...
Jan 21, 2020
Fyrirlestur Dr. James Baraniuk
Dr. James Baraniuk kom til landsins til að taka þátt í Læknadögum 2020 og hélt einnig fyrirlestur á fræðslufundi ME félags Íslands í gær,...
Dec 13, 2019
Fræðslufundur og jólakaffi
Í gær bauð félagið til jólakaffis og fræðslufundar þar sem þrír íslenskir læknar sögðu frá því sem er gerast um þessar mundir í sambandi...
Nov 20, 2019
Nýtt merki félagsins
ME félag Íslands hefur fengið nýtt merki teiknað af Stefaníu Þorsteinsdóttur sem situr einmitt í stjórn félagsins um þessar mundir. Þessi...
Nov 9, 2019
Heilsuspjall í nóvember
Annað heilsupjall M.E. félagsins var í gær á kaffihúsinu Örnu á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Aðalumræðuefnið var melting sjúklinga og...
Oct 18, 2019
Fræðslufundur um Virkniaðlögun
Í gær stóð ME félag Íslands fyrir kynningu á bókinni Virkniaðlögun. Jóhanna Sól Haraldsdóttir, þýðandi bókarinnar, sagði frá höfundinum...
Jul 1, 2019
Fyrirlestrar um helstu ME rannsóknir
Invest in ME Reasearch stendur fyrir árlegri ráðstefnu þar sem margir af helstu ME sérfræðingum heims segja frá rannsóknum sínum og...
Jun 3, 2019
Frá ráðstefnu IiME
Á hverju vori heldur Invest in ME Research ráðstefnu í London þar sem allir helstu sérfræðingar í rannsóknum á ME hittast, bera saman...