

Aðalfundur 2016
Aðalfundur ME félags Íslands 2016 verður haldinn laugardaginn 8. október næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 14:00 og verður á 3. hæð á...
Sep 25, 2016


Japönsk rannsókn á þreytu
Vísindafólk í Japan hefur fundið út að HHV-6 og HHV-7 í munnvatni getur sagt til um eðli þreytu. Talað er um eðlilega þreytu sem hverfur...
Aug 13, 2016


Grein um ME - útdráttur á íslensku
Heiti greinarinnar: Chronic fatigue breakthrough offers hope for millions. Hún birtist á síðu New Scientist þann 1. júlí 2015 Hér að...
Jul 23, 2015

EMEA tekið í EFNA
ME félag Íslands er aðili að Evrópusamtökum ME félaga sem kallast EMEA (European ME Alliance). Nú hefur það bandalag fengið inngöngu í...
Jun 21, 2015


Aðalfundur 2015
FUNDARBOÐ AÐALFUNDUR ME FÉLAGS ÍSLANDS 2015 Aðalfundur ME félags Íslands verður haldinn laugardaginn 9. maí næstkomandi. Fundurinn hefst...
May 2, 2015


Vísindahópur stofnaður
Í dag var stofnaður nýr hópur í ME félagi Íslands sem er kallaður vísindahópurinn. Hann skipa nokkrir einstaklingar sem ætla að lesa um...
Apr 21, 2015


Góður fræðslufundur
Nú á mánudaginn (13. apríl 2015) hélt ME félag Íslands sinn fyrsta fræðslufund. Fyrst var litið aðeins á félagið sjálft, út á hvað það...
Apr 16, 2015


Hvað er að gerast í ME félaginu?
Árið 2014 var mjög viðburðaríkt hjá ME félaginu. Mikil grunnvinna hefur farið fram og við sjáum fram á öðru vísi ár núna þar sem félagið...
Feb 23, 2015


Skýrsla sem beðið var eftir
Það bárust aldeilis stórtíðindi frá Bandaríkjunum í dag. IOM birti loks skýrslu sína um ME/CFS sem margir höfðu kviðið. IOM stendur fyrir...
Feb 10, 2015


Norðurlandasamstarf
Í dag var Nordic ME Network stofnað í Osló. Það er bandalag ME félaga á Norðurlöndunum og voru fulltrúar stofnfélaganna allir viðstaddir;...
Sep 21, 2014