
1. maí - kjarabarátta öryrkja
ME félagið er þátttakandi í starfi Öryrkjabandalags Íslands og hér er bréf frá formanni ÖBÍ vegna 1. maí: Það skiptir miklu máli að við...
Apr 11, 2018


PACE loksins hrakið?
Í dag birtu margir fjölmiðlar í Bretlandi fréttir um það að svo virtist sem niðurstöður PACE rannsóknarinnar standist ekki skoðun. Þetta...
Mar 22, 2018


Aðalfundur 2018
Vegna formgalla við framkvæmd aðalfundar í síðasta mánuði er nú að nýju boðað til aðalfundar félagsins 2018. Hann verður haldinn...
Mar 20, 2018

UNREST tilnefnd til Óskarsverðlauna?
Heimildarmyndin UNREST sem fjallar um líf með ME er komin í undanúrslit fyrir Óskarsverðlaunin. Það er að segja; hún er ein 15 mynda sem...
Dec 8, 2017


Rituximab rannsóknin brást vonum
Undanfarin ár hefur norsk rannsókn á krabbameinslyfinu Rituximab vakið alþjóðlega athygli og niðurstöðunnar verið beðið með mikilli...
Nov 30, 2017


Viðtal við formanninn
Vísir tók formann félagsins, Guðrúnu Sæmundsdóttur í viðtal í tilefni ráðstefnunnar á Grand hóteli þann 28. september 2017. Hún kemur inn...
Sep 27, 2017


Akureyrarveikin
Herdís Sigurjónsdóttir er varaformaður ME félags Íslands. Í þessari grein segir hún frá Akureyrarveikinni sem geysaði á Íslandi um miðja...
Sep 22, 2017


ME í Reykjavíkurmaraþoni 2017
Hrafnhildur Einarsdóttir er stofnfélagi í ME félagi Íslands og situr nú í stjórn. Hún gerði sér lítið fyrir og tók þátt í...
Aug 19, 2017


TED fyrirlestur um ME íslenskur texti
Jennifer Brea fékk ME 25 ára gömul. Hún gerði margverðlaunaða mynd um ME sem frumsýnd var á Sundance kvikmyndahátíðinni 2017. Í þessum...
Jul 28, 2017


Fyrsta íslenska ME myndbandið
Fyrsta íslenska myndbandið um ME á íslensku var gert í boði og í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands. ME félag Íslands þakkar ÖBÍ fyrir...
Jun 16, 2017