May 12
12. MAÍ 2024
Árlegur, alþjóðlegur vitundarvakningardagur vegna ME er í dag og í ár beinir félagið sjónum sínum að ME og langvinnu Covid. Niðurstöður...
Apr 29
Fyrirlestur: Að eiga barn með ME
Nú er fyrirlestur Hrannar Stefánsdóttur kominn á YouTube rás ME félags Íslands. Í febrúar sl. var hópur barna, ungmenna, foreldra þeirra...
Apr 17
Aðalfundur 2024
Aðalfundur ME félags Íslands 7. maí kl. 17:00 Sigtúni 42 (húsnæði Öryrkjabandalags Íslands) í Oddsstofu á 1. hæð. Hægt er að taka þátt í...
Feb 17
Börn og ungmenni - nýr hópur
Stofnfundur barna-, ungmenna- og foreldrahóps innan ME félags Íslands þriðjudaginn 27. febrúar 2024 klukkan 16:30 í húsi ÖBÍ í Sigrúni 42...
Feb 1
Hlustað á þreytu, fyrirlestur
Viðtalsrannsókn um reynsluheim 13 ME sjúklinga á Íslandi. 13. febrúar kl. 16: 30 í Sigtúni 42 (húnsæði ÖBÍ réttindasamtaka). Fáar eða...
Jul 4, 2023
Mega Zipline uppboð fyrir ME
Nú stendur yfir uppboð á netinu á fyrstu "Superman" ferð Mega Zipline sem hefur ákveðið að láta upphæðina renna til ME félags Íslands og...
Jun 21, 2023
Reykjavíkurmaraþon 2023
Við tökum þátt í maraþoninu í ár eins og áður og hvetjum velunnara ME félagsins til að sýna okkur stuðning. Það eru margar leiðir til...
May 9, 2023
Málþing um Akureyrarveikina tókst vel.
Mynd frá frétt veftímaritsins akureyri.net Númi Aðalsteinsson og Ásgeir Jóhannesson sem veiktust af Akureyrarveikinni, sögðu sína sögu á...
May 5, 2023
Málþing um Akureyraveikina.
Málþingið er opið almenningi og því verður streymt á YouTube. https://www.youtube.com/live/lYFmlvOW40k?feature=share
May 4, 2023
Opnun skrifstofu og nýr starfsmaður ME félagsins
Pála Kristín Bergsveinsdóttir er nýr starfsmaður hjá ME félaginu Pála er með MA -próf í fötlunarfræðum frá Háskóla Íslands. Einnig er hún...